Skipavíkurfréttir

Skipavíkurfréttir

Skipavíkurfréttir

Hér á síðunni munu koma fréttir og myndir af ýmsum viðburður og verkefnum á vegum Skipavíkur ehf., Stykkishólmi.

Arnarborgir

Fréttir 2011Posted by Málfríður Gylfadóttir Blöndal Thu, October 06, 2011 16:29:02

Þessi sumarbústaður við Arnarborgir var afhentur nýjum eigendum í vor. Bústaðurinn er hinn glæsilegasti í alla staði og frágangur allur fyrsta flokks. Byggingardeild Skipavíkur hefur byggt fjölmarga bústaði þar á meðal bústaðina við Arnarborgir.


Helstu verkefni byggingardeildar Skipavíkur eru bygging frístundahúsa/sumarhúsa, íbúðarhúsnæðis, almennar byggingaframkvæmdir og margt margt fleira